<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, maí 24, 2004

svo thad er komid ad thví. Vid erum ad fara á morgun, búin ad halda kvedjupartý, thola brjáledislegan leka í eldhúsinu sídustu daga, láta e-h smalla vatnspípuna okkar í kvedjupartýinu og svo kaupa nýja fyrir 13 evrur. Vei.
Fljúgum hédan til Bilbao á morgun verdum thar í 3 daga. Skodum guggenheim safn og kíkjum á ströndina í San Sebastián, fljúgum svo thadan til London á föstudaginn, gerum eitthvad skemmtilegt thar og komum svo heim á sunnudagskvöld. sjáumst, kvedjur og besos.
p.s. nýbúin ad borda kínamat med fullan maga.

föstudagur, maí 14, 2004

Hae hó
Thad var náttúrulega alveg fáránlega gaman í Barcelona, tónleikarnir voru rosa flottir, Anna Rut, Eiki (og allir hinir íslensku krakkarnir) og Anna vinkona Önnu Rutar voru öll rosa skemmtileg, Dominik og Blöncu var hent út af Razzmatazz (tónleikastadnum, úr gebbada backstagepartýinu) af yfirmanni útkastaranna vegna einhvers sem ég hef enn ekki nád ad skilja og svo keyptum vid föt fyrir allt orlofid okkar.
Bless

þriðjudagur, maí 04, 2004

Af feríum og hópfulleríum
Vid fórum á Feriuna og ég grínast ekki í ykkur kids thegar ég segi ad ég hafi sjaldan skemmt mér jafn vel. Til thess ad lýsa thví fyrir ykkur hvernig thetta er tharna í Sevilla thá er semsagt risastórt svaedi vid ána sem stendur autt allt árid nema thessa einu feriu viku á ári. Risastórt upplýst hlid tekur á móti manni (sem er eitthvad á haed vid hallgrímskirkjuturn) svo er allt svaedid upplýst af lugtum og ljósaseríum. ALLIR eru uppklaeddir, karlarnir med hatta og í gamaldags caballero fötum svona (veit ekkert hvad thad er kallad), allar konurnar eru í flamencokjólum og med öllu tilheyrandi. Svo eru hestvagnar út um alla borgina med thessu fólki innanbords. Svo eru allir alltaf á nautaati thar ad auki (sem er óged). Svo heyrir madur enga adra tónlist en sevillanas og svo er líka bara dansadar sevillanas. Svo thambar fólk drykk sem heitir rebojitos sem er sambland sérstakrar týpu af sérríi og 7up eda e-h svona sítrónugosi. Svo er líka tívolí á savedinu med risastóru parísarhjóli.
Vid fórum náttúrulega med Blöncu og Dominik og mömmu hennar Blöncu sem var ad sjálfsögdu uppáklaedd. Svo hittum vid líka tvo thýska vini Blöncu, Birgit og Evaristo sem hún hafdi kynnst vegna grídarlegs áhuga theirra á sevillanas. Hún og Evaristo stódu meira segja fyrir námskeidi í sevillanas í Freiburg thar sem thau bjuggu. Thau voru sérstaklega komin til Spánar til thess ad fara á Feriuna. Thannig ad vid hentumst á milli caseta (sem eru svona hústjöld nema bara alveg fáránlega flott) og dönsudum og dönsudum og drukkum rebojitos eins og vatn. Ég fékk smá hradkennslu frá Evaristo og Blöncu og tókst bara vel upp í einhverskonar bullsevillanas thad sem eftir lifdi ferdarinnar. Mummi og Dominik klöppudu og stöppudu og Mummi reddadi sér á arabadansinum sínum thegar hann var manadur til dansa af klikkadri kellu. Thetta var alveg ólýsanlega skemmtilegt, fáránlega mikil stemmning og ég hefdi aldrei getad trúad ad thad gaeti verid til eitthvad fyrirbaeri sem vaeri jafn hrikalega spaenskt og thessi feria.
Svo í gaer hérna í Granada var svo Día de la cruz. Thad var semsasgt komid upp krossum út um alla borgina (mis flottum) og svo var slegid upp tjöldum hér og thar og blastad músík (líka mis gódri) og bara fullerí get ég sagt ykkur. Stód verslunarmannahelginni alls ekki á spordi vardandi áfengisthamb. Munurinn er bara sá ad thad var einhvernvegin miklu meiri gledi í fólkinu og allir ad dansa; ömmur og afar, unglingar, midaldra fólk og börn. Allir saman bara rosa gaman. Og thad rigndi audvitad en thá var bara dansad med regnhlífar. Thannig ad vid erum bara búin ad vera í fjörinu og thad heldur bara áfram vegna thess ad á fimmtudaginn förum vid til Baaaarcelónarrrr....Heilsum upp á Önnu Rut og Eika Mummavin sem er ad spileríast med múm sem vid aetlum audvitad ad sjá. Vei ó vei gaman gaman

þriðjudagur, apríl 27, 2004

Tharna komst loks inn bloggid sem ég skrifadi 10 apríl sídastlidinn.
Í dag fóru sídustu gestirnir frá okkur, Sigrún mamma hans Mumma og fraenka hans Ásta. Vid höfdum thad bara mjög rólegt og gott med theim sem var ágaett eftir mína familíu. Vid vorum upptekin vid túrisma og át eiginlega allann tímann sem allt fólkid var hér og svo nokkrar strandferdir. Mummi er nú vel litadur en ég ber samviskusamlega 60 stiga sólaráburd á mína vampýruhúd sem á thad til ad brenna. Auk thess sem akvednir faedingarblettir hafa verid ad fara med ímyndunarafl mitt en eftir heimsókn til húdlaeknis thá er ég áhyggjulaus og med sólarvörn.
Um thessar mundir er 30 stiga hiti og bara sól og svo loks fengum vid nýjann ofn í gaer en thá var thad ordid of seint. Thad er nefnilega barrasta ordid heitt. Eeeen thad getur allt gerst og kannski verdur bara frost eftir viku en ég leyfi mér thó ad stór efast um ad svo sé thar sem langt er lidid á vor og bara naestum komid sumar.
Á eftir stökkvum vid svo upp í lest og förum til Sevilla á hina árlegu feriu de abril sem er víst alveg stórskemmtileg.
besitos

laugardagur, apríl 10, 2004

Ó mí god. Vid Múmíus erum med alla mína födurfjölskyldu auk minnar eigin alfjölskyldu í heimsókn hér hjá okkur, 9 manns ad okkur undanskildum. Thetta hefur verid mikid stress ad redda öllum ad borda á resturöntum (sem vid thekktum ekkert til hér, thangad til thetta gráduga fólk maetti á svaedid) hlaupa med systur mínar á bari og eltast vid feiknarinnar skrúdgöngur thar sem Jesú og María fljóta um risavaxin á risastörum pöllum borin uppi af tugum manna undir grídarlegum lúdrablaestri og trumbuslátti.
Annars hefur thetta verid ansi ljúft. T.d. var farid med mig í búdir (haha) og margar tilraunir gerdar til thess ad gefa drengnum skó thar sem hann gengur nú um í gaudrifnum strigaskóm. Svo er ég daginn inn og út ad leidrétta ítölskufasistana sem tala bara um Piazza nueva og AlaHambra (neeeiiii pabbi ALHAMBRA). Svo má madur ekki hreyfa sig án thess ad madur sé festur á stafraent form.
En ég elska familíuna mína med öllum sínum hávada og veseni og er alveg haest ánaegd!
Jaeja, hafid thad gott esskurnar mínar og gledilegt Päsk.

mánudagur, mars 29, 2004

Y invinerno ha vuelto
Jaeja, í gaer okkur ad óvörum var aftur breytt yfir í sumartíma. Thannig ad núna erum vid tveim tímum á undan ykkur sem erud á Íslandi.
Sem er ekki í frásögur faerandi nema fyrir thad ad vedrid hér er ömurlegt og minna en vika i ad familían komi í heimsókn og ég sem hef alltaf lofad sól og sumri. Thvílík skömm.
Já og svo er hún Anna Rut í heimsókn hjá okkur og bara búid ad vera leidinda vedur sídan hún kom. Ég er farin ad halda ad thad sé einhvers konar bölvun ad fá gesti, vegna thess ad vedrid fer alltaf til fjandans.
Vid erum samt búin ad hafa thad rosa gott hérna med hana Önnu hjá okkur, en hún er líka svo gód stelpa.

Eitthvad í fréttum hmm.. vid keyptum t.d. grill á fimmtudaginn med Blöncu og Dominik og er aetlunin ad halda margar gódar grillveilslur á thessum sirka 2 mánudum sem vid eigum eftir í Granada. Var sú fyrsta haldin á fimmtudagskvöld, sem var daginn ádur en thessar leidinlegu rigingar hófust. Thad heppnadist bara vel nema vid vorum svona 2 klukkuíma ad kveikja upp í thví. Thannig ad Dominik verdur látinn kveikja upp i thví naest, enda er hann thjódverji og their grilla víst upp á hvern sumardag.
Já, svo höfum vid bara hangsad og farid á bari. Fórum til ad mynda med Önnu á besta barinn i Granada í gaer er kallast El rincón de Michael Landon. Já, lítill bar sem er tileinkadur minningu thessa maeta manns og er auk thess med ódýrasta bjórinn í baenum.
Já og ádur höfdum vid svo farid á rosalegan kínastad thar sem madur getur étid thríréttad med drykk og eftirrétt fyrir 4,45 evrur. hahaha...mér finnst thad alltaf jafn stórkostlega fyndid. Thad er minna en madur borgar fyrir eitt box af núdlum á Nings takeaway stadnum í nýkaup í Kringlunni. Og med öllum theim flökkusögum sem gengu um thann stad...
hmm..já og svo er bara hele familien ad koma og ekki bara mamma pabbi og systur mínar heldur líka systir hans pabba, madurinn hennar sonur, dóttir og madurinn hennar. Já, thad verdur aettarmót í Granada. Svo verda thau nýfarin og thá koma mamma hans Mumma og fraenka hans í rúma viku.
Bara ad thad fari ad raetast úr thessu vedri...

sunnudagur, mars 21, 2004

Ya es Primavera
Thetta eru ord ad sönnu ójá ójá. Vorid er sko komid hingad til Grana gamla. Sídastlidinn föstudag skelltu sér um thad bil 50.000 ungmenni út á götur borgarinnar til thess ad fagna thví í árlegri fiestu sem kallast einmitt bara Fiesta de primavera. Thetta var án efa staersti bottellion sem ég hef á aevi minni séd og minnti mig bara helst á íslenska útihátíd. Ég sá stráka sem héldu á mörgum 5 lítra vatnsdúkum fullum af drykk sem heiti calimoncho eda eitthvad álíka og er semsagt raudvín blandad í kók. Thetta er mjög vinsaell drykkur. Svo var bara stadid úti á götu og drukkid, engin tónlist (ok, thad voru einhverjir ad berja á drumbur eins og vanalega), allir barir tómir...bara milljón manns úti á götu og allir svaka fullir.
Svo virdist vera sem thessi vor fiesta hafi komid á hárréttum tíma vegna thess ad sídan á föstudaginn hefur verid frábaert vedur, 25 stiga hiti og rosa indaelt bara.

Jaeja, í gaer tókst okkur ad sinna öllum vinum okkar hér í bae. Thad hófst med thví ad vid fórum í te til Maríu og hitum nýja kaerastann hennar. Hann heitir Mike og er frá thýskalandi og var bara rosa fínn. Thau kynntust semsagt í Malaga (thadan sem hún er frá) af thví ad hún var ad selja evrópuhippaglingrid sitt á ströndinni og hann bad hana um ad gera svona rasta fléttu med bjöllu á endanum í sig. Vid vorum semsagt búin ad sjá af honum myndir ádur og hann leit frekar skuggalega út allur gatadur, skeggjadur og med svarta húfu (af thví ad hann er ad missa hárid held ég). Svo var hann bara rosa rólegur. haha..og thau geta bara talad saman á ensku sem thau eru baedi dásamlega léleg í.
Jaeja, eftir thad höfdum vid maelt okkur mót vid Lauru og Tuiju til thess ad fara öll saman á mótmaeli gegn öllum heimsins strídum svo höfdum vid audvitad líka maelt okkur mót vid Blöncu og Dominik thannig ad vid sameinudumst öll tharna og tókum thátt í roslalegri mótmaelagöngu thar sem var mikid öskrad og mikid dansad (jújú thad var tharna heil hersing af evrópuhippum ad berja á allar sínar trommur og bjórflöskur). Íslendingar gaetu laert mikid af Spánverjum í thví hvernig eigi ad mótmaela almennilega.
Eftir thad drulludum vid okkur heim fórum svo til Yvonne og hittum thar fyrir allt centro de lenguas modernas-gengid. Krakkar sem vid kynntumst í skólanum sem vid vorum í fyrir jól. Thad var bara gaman og alltaf jafn skemmtilega korkí stemmning. Svo fórum vid í afmaelisveislu til Adelu núverandi kennara okkar í i.d.e.a skólanum. Thad var rosa indaelt, familían hennar og vinir, japanarnir og fleiri úr skólanum og bara mjög fyndid. Svo fórum vid heim. Já, enn einn erfidur dagur ad baki hér hjá okkur.
bless

This page is powered by Blogger. Isn't yours?